Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumutjáning
ENSKA
cellular expression
Svið
lyf
Dæmi
[is] Greiningarnar eru notaðar til að greina íðefni sem virkja (eða hefta) estrógenviðtaka í kjölfar bindingar bindils en eftir það binst viðtaka- og bindilsflókinn tilteknum DNA-svörunarþáttum og aðvirkjar vísigen sem leiðir til aukinnar frumutjáningar merkiprótíns. Hægt er að nota mismunandi svörun vísigena í þessum greiningum.

[en] The assays are used to identify chemicals that activate (or inhibit) the ER following ligand binding, after which the receptor-ligand complex binds to specific DNAresponse columnelements and transactivates a reporter gene, resulting in increased cellular expression of a marker protein. Different reporter responses can be used in these assayss.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1390 frá 31. júlí 2019 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar

[en] Commission Regulation (EU) 2019/1390 of 31 July 2019 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32019R1390
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira